Saturday, August 13, 2011
Hvada Titill haefir svona bloggfaerslu?
Eg aetla bara ad lata vita ad eg er a lifi og koma med hiligtinn af siduatu tveim vikum. Eg fekk ekki ad fara ut med stelpunum tharna um kvo ldid. Thegar thau voru svo farinn ad hinta ad thau vildu ekki ad eg faeri ein ut a thvi ari sem eg vaeri her var eg ordin frekar orvaentingarfull, krakkarnir half hlogu thegar eg spurdi hvort thetta vaeri haettulegt hverfi. Eg raeddi thetta adeins vid thau og mamman sagdi ad eg maetti a.m.k. fara i raektina thegar eg vaeri farin ad rata og jafnvel labba heim ur skolanum ein. en thad hefur ekki reynt a thad enn tha thvi vid vorum ad koma af strondini. Thad var vaegast sagt aedislegt, samt for eg reyndar aldrei nidur a strond thvi vid vorum a 5 stjornu hoteli med frium mat og fritt a barinn (eg ma reyndar ekki drekka her), risa sundlaug, professonal ljosmyndurum, spai og ja bara bokstaflega ollu.Med i for var slatti af kennururm ur skolanum og fjolskyldur theirra. Ferdalagid a ekki ad taka nema 6 tima en heimferdin tok okkur 10 tima thvi thad var verid ad laga einhverja bru. Eg get ekki sett in myndir strax thvi thegar vid komum heim uppgvotum vid ad vid erum med vitlausa ferdatosku, svo nu erum vid med einhverja alt adra ferdatosku og efnafraedi kennarinn med okkar. Nu er lifid her farid ad ganga sinn vana gang og alt ordid nokkud venjulegt, eda eins venjulegt og thad verdur i landi thar sem uppthvottabustar,ostaskerar og straubretti eru sjaldsedur hlutur. Eg fer ut med stelpunum thegar eg ma, mer er farid ad thykja rosa vaent um fjolskylduna mina, eg er meira ad segja farinn ad muna ad taka tannburstan med mer i skolan, og spaenskan er ad koma haegt og rolega. er frekar lot nuna thannig eg er ekki ad nenna ad blogga einhverja ritgerd, thetta aetti ad duga.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Sérð þú þessa færslu Kristín Ósk. Ég veit ekkert hvort það sem ég hef verið að skrifa þér kemst til þín. Það eru einhverjir valmöguleikar og ég veit ekkert hvern ég á að velja.
ReplyDeleteOk,nú sé ég að það kemur eitthvað.
ReplyDeleteÉg er semsagt búin að senda þér nokkur komment, en þau hafa sennilega farið eitthvað útí loftið.
ÉG er byrjuð að vinna í skólanum, kennsla hefst í næstu viku. Jana er að fara eða farin til Equador og Emil Tumi verður í skóala íDanmörku í vetur, skilst mér.
Ég vildi að við ættum eitthvað af þessum kaffiplöntum sem eru fyrir utan gluggannn þinn.
Hafðu það sem allra best Kristín Ósk mín.
ReplyDeleteKnús
Sigga Ása