Costa Rica



                                                    

  • ·         Kosta ríka er staðsett í mið Ameríku, nánar tiltekið 10 00 N, 84 00 W. Upp að því liggja löndin Panama og Nicaragua.
  • ·         Kosta ríka er eitt fárra landa í heiminum sem ekki hefur her og hefur því oft verið nefnt sviss rómönsku ameríku. 
  • ·         Kólumbus fann Costa Rica þegar að hann fór í sína fjórðu ferð yfir atlandshafið. Landið var lengst af spænsk nýlenda. Símon Bolívar var ungur maður frá Venzuela sem varð fyrir áhrifum frá hinum all mörgu frelsis byltingum í Frakklandi, leiddi mörg ríki rómönsku Ameríku til Sjálfstæðis ( þar á meðal Costa Rica) árið 1821. Það hefur verið sjálfstætt ríki síðan.
  • ·         Í Costa Rica er töluð spænska, hún er þó all frábrugðin þeirri spænsku sem töluð er á spáni. Sömu orðin geta þýtt alt aðra hluti, ekki ósvipað og íslenska og færeyska. Spænskuni í Costa Rica svipar þó nokkuð til þeirrar spænsku sem töluð er í flestum ríkjum rómönsku Ameríku
  • ·         Costa Rica er Lýðræðislegt lýðveldi, Laura Chinchilla Miranda tók við forseta embætti 2008,hún er fyrsti kvenn forseti Costa Rica.
  • ·         Aðal atvinnu grein á Costa Rica er landbúnaður, Nánar tiltekið útfluttningur og ræktun banana, kaffis, sykurs, og nautgriparæktun
  • ·         Costa Rica stóð frekar vel að vígi miðað við önnur ríki rómönsku ameríku,varð þó illa fyrir barðinu á kreppuni en hefur náð að rétta töluvert úr kútnum. Líklega verður mikil þrýstingur hvað varðar skattaumbætur á komandi ári.
  • ·         Á Costa Rica búa um 4,576,562 . Það er í 122.sæti yfir fjölmennustu ríki heims.
  • ·         Höfuðborgin er San Jose, með stærri borgum í Costa Rica eru svo: Liberia,Cartago, San Isidro og Puerto Limón.
  • ·         Yfir 90% Costa Rica búa eru kaþólskir (Úff!)
  • ·         Aðal íþróttagrein þeirra er án efa fótbolti, en einnig eru stundaðar íþróttir á borð við tennis,hlaup,veiðar,box,hafnabolti, körfubolti sund og auðvitað surfing.