Thursday, July 28, 2011

alt og ekkert...

Nu er eg ad verda buinn ad vera i skolanum i tvaer vikur. Er mest bara med stelpunum nuna, Vanessu og Kati en vid notum google translate i simanum hja Maoricio, ef vid lendum i tungumala orduleikum sem er jaaa nanast alltaf. haha en Mao er rosa naes. Staerdfraedinn herna er faranlega audvelld meira ad segja fyrir svona 202 nubba eins og mig, thau eru ad laera grunnin i hnitakerfinu nuna!! enda er thetta i fyrsta sinn sem mer er ad ganga eh serstaklega vel i staerdfraedi. Dagurinn i dag var nu halfgerdur brandari samt, eg for med mami i skolann klukkan rett rumlega 6. Kved Mami og fer ad stofunni minni, en tha er buid ad loka ganginum med brjaludu hlidi. Eg aetla ad fara inn a kennarastofu og finna Mami en hun var ekki thar, en ensku kenarinn segir mer ad eg eigi ad vera i annari stofu, en hann veit ekki i hvada stofu og eg veit ekki hvada kennara eg se med i  fyrsta tima svo hann segir mer ad leita tha bara ad bekknum minum, skolinn er ekki mjog stor svo eftir um 15 minutur hef eg fullvissad mig ad thau seu ekki i skolanum. tha loksins tekst mer ad hafa uppa a Mami sem finnur mommu Maricios sem er lika kennari og hun segir ad bekkurin minn eigi ekki ad maeta i skolan fyrr en 12. Hun treysti mer ekki alveg til ad labba heim thessa thrja kilometra sem eru heim (straetoinn fer ekki fyrr en 4:30) thannig ad hun skulladi mer upp i naesta leigubil og sagdi honum heimilis fangid, eeen leigubillin fann ekki husid, eg reyndi ad koma honum i skilning um hvert hann aetti ad fara en thad er erfitt thegar madur kann bara no og correcto, en eg komst heim a endanum eg veit ekki hvernig en thad tokst. Nuna er eg sidan ad reyna ad fa ad fara ut med Vanessu a laugardagskvoldid, og strak sem talar semi ensku og einhverjum fleirri. En mer finnst nokkud oliklegt ad hun hleypi mer fyrst hun treysti mer ekki til ad koma mer sjalfri heim ur skolanum. Mer er bara farid ad leidast toluvert ad meiga ekkert fara med stelpunum.Eg for reyndar a Harry potter i bio i 3D en thad er samt ordid sorglegt ef ad bio er thad skemmtilegasta sem madur hefur gert i tvaer vikur. Ad visu var Fiestan (15 ara ammaeli) hja Fabiolu , einni fraenkunni um sidustu helgi og thar var sundlaug og laeti mer er samt farid ad leidast sma. Thannig ad nu er eg ad bida eftir ad Mami komi heim af kennara fundi og Diego skrapp til nagrananna ad poppa tvi orbylgju opnin okkar er biladur svo eg er ein heima Her var adan 25 stiga hiti og sol en nu eru thrumur, eldingar og rigning svo segir folk ad islenska vedrid se eins og skapid i olettri konu. Annad sem mer fannst merkilegt i sambandi vid vedrid her ad folk her hefur almennt ekki sed snjo neme their sem hafa komid til U.S.A og thad eru ekki margir.... held ad thetta se barasta ordid nogu langt hja mer.
knus og kossar a klakan

No comments:

Post a Comment