Wednesday, August 24, 2011
Nu aetla eg ad vera rosa dugleg og blogga
A midvikudaginn sidasta held eg var AFS camp thad var rosa ganman, reyndar var sma kjanalegt ad hitta Sigrunu og finnast alt i einu betra ad tala ensku en islensku, rugludumst nokkud oft og i lokin toludum vid bara saman a ensku. en tha fattadi eg lika hvad fjolskyldan min var ad ofvernda mig alltof mikid. Fekk sma break down a fostudaginn, AFS stelpurnar i baenum minum ekki nema 5 minutur ad koma ( reyndar eftir ad eg var buinn ad reyna ad na sambandi vid AFS i 1 og halfan tima). Mer fannst ekki alveg nogu god rok ad kinverski strakurinn sem talar enga spaensku og litla ensku fengi meira sjalfstaedi af thvi ad hann vaeri strakur. en svona er thetta vist bara herna. Nuna fae eg samt ad fara ut med AFS stelpunum eins og eg vil og voldum vinum svo lengi sem eg er kominn heim klukkan 10. verd ad fara klara thetta blogg seinna
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment