Okkur tokst einhvernveginn ad koma okkur nokkud storslysa laust til Costa Rica.I NY pontudum vid okkur stora pizzu og bjuggumst bara vid ad fa 18" en hun var HUGE!. Nenni ekki ad blogga um alt ferdalagid. skjarinn a tolvunni minni fraus svo ad eg er i tolvunni hans Guidos. thannig ad eg kemst ekki a skype eins oft og eg lofadi, sorry stelpur og sorry mamma. En fjolskyldan er algjort aedi, eg held eg hefdi ekki getad verid heppnari. Diego og Mary tala baedi ensku ( sem er mjog ovenjulegt her i Costa Rica). Mami er lika alveg yndisleg alltaf ad knusa mig og algjort krutt. Husid er rosa litrikt (koma myndir seinna), herbergip mitt er td. rautt og blatt. fyrir utan gluggan minn er rosa stor og fallegur kaffi akur og stadin fyrir ad heyra i kriu og hettumav thegar eg vakna a morgnanna eru thad pafaguakar. Pura Vida er frasi her i Costa Rica og thydir alt i godu.Fyrsta kvoldid mitt her for eg i mallid og hitti eina fraenkuna thar, vid horfdum a fotboltaleik og bordudum fastfood,sidan komu Nathy og Susan, vinkonur Guidos, thaer eru rosa naes stelpur. A sunnudeginum forum vid svo ut og bordudum mat fra Costa Rica, th.e.a.s. eftir ad hafa drukkid helling af besta kaffi sem eg hef smakkad. Maturinn her er rosa godur en thad er sett rosa mikid a diskana! eg fekk kjot,kjukling,hrisgrjon og brunar baunir sem voru ekkert spes og tortillu (ekki svona eins og ur bud) thykkari og betri. Eg bad thau um ad panta eh traditional ad drekka fyrir mig og utkoman var drykkur ur vatni og med muldum hnetum, thad var alt i lagi en ekki eh sem eg mundi panta mer aftur.
Eg for i fyrsta sinn i skolan i dag. skolabuningurinn er hraedilegur, Mami er kennari og gat reddad thvi tannig ad eg thurfti bara ad kaupa bolin, en bolurinn er s.s hor graenn polo bolur med skola logoinu. Eg er i 10-2. thad eru tveir vinir Diegos i 10.bekk sem hjalpudu mer rosa mikid og kynntu mig fyrir ollum. strakarnir foru eg var til 3 i dag (sem er ovenju langt) thannig ad eg bordadi i skolanum. eg for med stelpunum i matsalin Katrinu og man ekki hvad hin heitir thvi strakarnir vildu frekar kaupa ser eh i sjoppuni. Mer fanst rosa skrytid ad eftir hadegis mat toku allir upp tannbursta og tannkrem, foru inn a klosett og tannburstudu sig haha. strakarnir voru allan timan a google translate i simanum svo eg var ekki algjorlega malheft. I skolanum er eg i spaensku,staerdfraedi,tonlist,efnafraedi,fronsku,samfelagsfraedi og natturufraedi (biologi). Eg helt ad sa dagur myndi aldrei koma ad biologi og franska yrdu uppahallds fogin min en svo er engu og sidur rauninn. Fyrsti skoladagurinn gekk thvi bara vonum framar. En nu er ad koma matur svo eg verd ad kvedja. skrifa meira seinna =)
-Kristin
Vá en frábært allt saman :D
ReplyDeleteÉg náði ekkert að tala við þig áður en þú fórst en þetta hljómar allt mjög spennandi og gott hjá þér.
Jana :*