Friday, June 10, 2011

Kominn með fjölskyldu!

Í gær eftir að hafa hent í þetta blogg fer ég á facebook og sé að það hefur einhver Costa Rica gaur sent mér "friend request". ég fer eitthvaðð að spjalla við hann á chattinu og segist vera nýi bróðir minn. :D  Hef ekkert heyrt frá AFS enþá en það hýtur að fara að koma.
Fjölskyldan samanstendur af mömmu, pabba , 22 ára systur, 19 ára bróður (sá sem addaði mér á facebook) og þrettán ára bróður.   Þau búa í Grecia, í Alajuela héraði. Grecia er um 50 km frá höfuðborgini San Jóse. Meðal hitastigið þar yfir árið er um 25 stig. Vá þetta verður snild.

hér er fjölskyldan + skiptineminn sem var hjá þeim í fyrra 
(vona að þau drepi mig ekki fyrir að stja þetta hérna inn)



Hasta luego!

-Kristín


1 comment:

  1. Frábært, til hamingju með fjölskylduna, hún lítur vel út :D

    Vonandi fær maður sjálfur að heyra frá sinni fjölskyldu á næstunni :O

    ReplyDelete