Monday, December 26, 2011

Deciembre

Nú koma highlight desember mánadar... Fyrst ber ad nefna Panama ferdina sjotta til ellefta. Aetladur brottfaratimi fra skrifstofunni i San Jose var 22:00 en ad sjalfsogdu thar sem thetta er ju Costa Rica var ekki lagt af stad fyrr en 00:00, Tibiskt. Svo fer madur ad tapa klukkuni.En vid lentum a omurlegu hoteli i panama eftir um solahrings rutuferdalag og thar af einhverja sjo tima bid vid landamaerinn. Fyrsta daginn var farid og skodadur gamli baerinn, hann leit nu nokkurnveigin ut eins og gamlir baeri lita venjulega ut nema toluvert litrikari og fataeklegri ef midad er vid evropu.


eftir hadegi var svo haldid i Metro mall og Los publeos thar sem ad eg fann skartgripeverslunn sem het Gold finger, og attadi mig tha a hvad Íslendingar eru spilltir. Alltaf er madur ad laera. Daginn eftir var buid ad segja okkur ad vid vaerum ad fara ad skoda einhvern foss, thegar vid komum eru fullt af duddum i mittisslilum sem taka a moti okkur og vid siglum i gegnum regnskogin. Sidan um hadegi var farid med okkur i thorpid theirra inn i regnskoginum. Thad var adein of geggjad.
Nú er eg farinn ad efast um ad thad se nokkurt barn i heiminum sem hafi ekki i thad minnsta sed fotbolta! Their eiga varla fot en their attu fotbolta, hvada rugl forgangsrodun er thad!!
Húsinn tharna tharf líka ad endur byggja á thriggja til fimm ára fresti, ég var meira ad segja hissa ad thau entust thó thetta lengi.
Thetta var vaegast sagt odruvisi alt saman....

Daginn eftir var svo farinn og skodadur Panama skurdurinn sem var alveg jafn merkilegur og hann var leidinnlegur, thad komu skip og foru og thess a milli kona í hátalarakerfi ad segja hversu langt vaeri i naesta skip...
ekki alveg fimm dollara virdi ef madur paelir i hvad hefdi verid haegt ad kaupa fyrir tha i Albrook Mallinu sem vid forum i eftir a. Vid erum ad tala um RISA mall plus thad ad verdlag i panama er toluvert laegra en i Costa Rica og miklu laegra enn a islandi. Eftir thad var svo lagt af stad i langa rutu ferd aftur  til Costa Rica thannig lidid var ordid algjorlega útúr dópad af svefntoflum (einhverjum datt thad snjallraedi i hug til ad stytta straeto ferdina) thegar vid loks lentum i Costa Rica thann 11. des.  
Tíminn eftir thad lídur svo ótrulega hratt (og thar komu samt engar svefntoflur vid sogu) ad alt i einu er kominn 22.des og komid ad Tamala gerd. tha kom svona alt i einu: "Hey thad eru jól eftir 2 daga" 
Tamales eru s.s. Jóla maturinn her. Hraerdur Mais, kjot og graenmeti sodid inní platanó laufi. (Platanó er stór ósaetur banani sem er mikid bordadur i allri latnesku Ameríku og er tha steiktur á ponnu).

PLATANO (myndir af google)

smá útúrdúr en hvar var ég? jú djók  Tamalaes. Their eru s.s. gerdir thannig ad fyrst eru laufin thrifin. Sídan er Maisinn gerdur ad graut og baett ut í hann allskonar kryddi. Sídan er maís klessu, kjotbita, hrisgrjonum og graenmeti radad snyrtilega á platano laufid, reyndar tvo, sidan er thad bundid saman og sodid. Thad eru myndir á facebookinu mínu af hvernig thetta er gert, nenni ekki ad henda theim her inn. Sodid lítur thetta nokkurnvegin svona út: (mynd aftur af google)


23.des var Mami svo eins og stormsveipur um husid fra fimm um morgunnin thvi thad var von á fjolskyldunni hennar í matinn um kvoldid, Maturinn var alveg otrulega íslenskur ad minad vid thvi sem eg hef matt venjast her, hingad til, en i adalrett var raudvínslegid svínakjot med ananas. En ad sjalfsogdu voru samt frijolles Molidos og tortillas tostadas í forrétt eins og alltaf thegar fólk kemur saman hér. (nú er ég ad átta mig á hvad ég er lot ad taka myndir, aetla thvi ad svindla enn einusinni og taka af google)
Thetta er nokkud naerri lagi, nema ad her er allt miklu staerra, kílóa poki af tortillum a bordinu og fullur pottur af baunum.
En nú voru jólinn obinberlega byrjud ... klukkan 6 á adfangadagskvold var svo farid til ommunar her i Grecia til ad opna pakkana fra ollum i fjolskyldu mommunar, Um átta var svo brunad til hinnar ommunar i Alajuela og opnadir pakkarnir fra fjolskyldunni thar.  Sídan átti ad opna pakkana fra, hvad heitir thetta, svona adal fjolskyldunni klukkan 12 um kvoldid eftir ad vid komum heim ... en thad voru allir semi threyttir thannig thad var ekki gert fyrr en um morgunnin 25.des (hlututr sem hefdi aldrei gerst á íslandi). Um hadegi var Sidan farid aftur til Ommunar og Afans í Alajuela i enn eitt jolabodid.   Thetta eru nokkurnvegin Jólinn mín, Amen.  Sídan var reyndar farid thangad aftur í dag thví thad var afmaeli hja einni litlu fraenkunni, thannig i rauninni hefdum vid betur gert ad gista bara thar undanfarnar tvaer naetur tho thetta se ekki nema halftíma keyrsla í bíl. Ég tek thad fram í bíl thví straetoinn er í um klukkutíma!!
En vá hvad eg er ekki ad nenna ad skrifa meira, djofull tharf eg ad blogga oftar til ad enda ekki med margara klukkutíma verk fyrir framan mig. 
Gledileg Jól!

Friday, November 25, 2011

Limón

Va hvad timinn flygur, gaeti reyndar verid ad hluta til vegna thaess ad her eru kominn jol og rumlega thad! Jolatred var skreytt fjorum dogum eftir seinasta blogg, eda 8.november! Blessi thau.   
Heyrdu ja Svo var farid til Limón thar sídustu helgi. Sem var bara nokkud stud, Thetta á s.s. ad vera haettulegasta heradid (fatta reyndar ekki af hverju), Var samt pinu Bob Marley stemmning tharna.  Veit ekki alveg hvernig eg a ad lýsa thví.   Solubasarnir nidri i bae voru bara tre kassar og gomlu karlarnir virtust allir hafa bob Marley skegg auk thess sem adal soluvarann voru arbond i bob Marley litunum, og allskonar pipur. Sidan voru barirnir tharna toluvert frjalslegri en madur a ad venjast... Nei eg hef ekki hugmynd um hvernig á ad lýsa Límón odruvísi en thad se alt rosa Bob Marley legt.  Strondinn tharna stod vel fyrir sínu ... 

Ekki thad ad íslendingurinn í mér hefdi alveg mátt vera minna til stadar, thar sem ad eg hard neitadi ad vera med kvef fyrst vid vaerum a strondinni ooog  jaa endadi thess vegna á spítala viku seinna med ofnaemisvidbrogd, og eitthvad sem their vildu kalla ondunar erfidleika, en á íslensku vaeri thetta bara slaemt hósta kast, Eg var thvi send blódprufu og hellings vesen (Út af kvefi btw), skil reyndar ekki alveg nidurstodurnar ur thessu thar sem ad eg fekk svo i hendurnar klukkan fimm um morguninn ásamt bons af medulum. Eg er reyndar farinn ad halda ad thad se nett sprautu tíska hér, samt af skárra taginu, en her er farid og fengid sprauta vid ollu! eg vissi ekki ad thad vaeri til svona margar tegundir af bólusettningu. Thannig ad audvitad fékk eg líka sprautu haha vid kvefinu. En nú eru 5 dagar sídan eg komaf spítalanum og ég er oll ad hressast, var sett a viku lyfja kokteil svo nú er bara ad bída.  Eftir tvaer vikur er svo stefnan ad fara til Panama sem verdur orugglega frabaert.
Jólakvedjur
K r i s t í n   Ó s k   U n n s t e i n s d ó t t i r  

Friday, November 4, 2011

Jolaskrautid komid upp

ja sidasta vika er buinn ad vera nokkud vidburda rik. Til ad byrja med var thad ferdin til tortugero, Tortugero er eina fridar svadi graenu skjaldbokunnar, auk thess sem vid fengum ad sja regnskogin fra ollum sjonarhornum, okei kannski ekki ur lofti en af legi og landi, og eg verd ad segja ad thad var nokkud toff, thetta var soldid eins og ad detta inni i eina af skogarlifs myndunun (Mogli) nema ad nu var thetta ekki teiknad heldur i alvoru.
Flugna spreyid mitt virkadi ekki alveg nogu vel thannig ad eg kem heim med yfir 50 moskito bit og verd sjalfsagt oll ut i orum! Jeijj!!   Kvoldid sem eg kem heim faer litli bro svo mikid asma kast ad hann lennti i ondunar stoppi, langar alls ekki ad lysa thvi, en thegar ad hann er farinn ad anda aftur er brunad med uppa spitala og vid tekur rosaleg medala vika. Jolaskreytingin er latin bida einn dag vegna thessa alls en 2. nov er mamman ordin heldur otholin mod thannig ad thad er  drifid i ad henda upp jolaskrautinu, og thad var ALLT sett upp nema ad visu jolatred. Thannig ad nu litur husid ut eins og i ameriskri biomynd, nema kannski toluvert meira af jesus styttum en eg yminda mer ad seu a flestum bandariskum heimilum. Nu er fri i skolanum hja ollum nema cinto (11.bekk) thvi thaueru ad taka students profid. Mer er farid ad leidast nokkud mikid ad komast ekki ut nema i sidbuxum (thvi eg er enn eins og eg se ad jafna mig eftir svaesna hluapabolu) og thad er eiginlega alltof heitt til ad fara ut i sidbuxum, auk thess sem ad thad er ekkert ad gera her i Grecia.  Stefni samt a ad fara a strondina um naestu helgi med AFS krokkunum ur Chapterinu minu, og sidan ad reyna ad fara ad hitta stelpurnar fljotlega, thad er ad segja islensku stelpurnar. Ekki thad ad eg se umkringd einhverjum strakum , thvi their eru i tolu verdum minnihluta sem skiptinemar.
En allavega (sar vantar anyway a islensku, held thad megi eki einu sinni setja "en allavega" a eftir punkti, en eg aetla samt ad gera thad) tha var adal astaeda thessa bloggs ad lata vita ad her vaeri skrytt fyrir jolin i november, eg var ad fatta ad eg hefdi bara getad hennt i litin saetan facebook status i stadin fyrir ad skrifa alla thessa rullu sem sjalfsagt enginn nennir ad lesa. en..
Ég aetla thvi ad sega thetta gott i bili

K r i s t i n

Saturday, October 15, 2011

3 manudir i dag!

Ekkert sma sem timinn lidur, eg er buinn ad vera her i 3 manudi og er ekki ad trua thvi. Finnst eg alltaf bara ny kominn, se thad helst a shampoo brusunum hvad timinn lidur ( en her er lika farid i sturtu tvisvar a dag, thannig thad er kannski ekki ad marka) en samt alveg magnad! Spaenskan er ad koma haegt og rolega, get fylgst saemilega med i timum tho eg se ofaer um ad glosa thvi kennararnir tala HRATT! en krakkarnir eru rosa duglegir ad leyfa mer ad skrifa eftir theim. Skolahusid er nanast ad hruni komid aetla ad taka myndir bradum og skella inn, thad er rosa mikid i lagi her sem eg hugsa ad teldist mannrettindabrot heima!  Bramdon thurfti til daemis ad klippa a ser harid til ad mega fara i skolaferdalag i stadiumid, kennararnir fara yfir profin ad ollum nemendum vidstoddum og einkunnir ekkert privat mal, klosett pappir talinn alveg otharfur a salernum skolans og ja svo eru thad blessadir skolabuningarnir!! Forgangsroduninn her er allavega toluvert onnur en heima. Thad er lika ad fara daldid fyrir brjostid a mer hvad kirkjan hefur rosalega sterk ahrif. Thad er rosalega mikid af stelpum i skolanum minum olettar ( og tha er eg ad tala um alt nidri 13 ara) thvi kirkjan er a moti gettnadar vornum, fostureyding vard bara logleg i fyrra thannig ad thad er enntha rosalegir fordomar gagnvart thvi og her er kvennrettinda barattan rett ad byrja. Thannig ad eg mundi segja hvad vardar thessa byltingu sem kom med hippunum tha er Costa Rica a sama stad og island var i kringum 1975. Thannig ad fyrir mer er thetta rosalega eins og ad vera kominn aftur i timann. En hvad umhverfis verd vardar er thessi thjod laaangt a undan okkur! Eg held nu samt ad thad komi mest til af thvi ad thau hafa eitthvad umhverfi til ad vernda, er ekki ad sja ad 350.000 manns geti gert thessari grjothrugu sem island er mikin skada, ekki ur thvi sem kominn er ad minnsta kosti, og ef landnamsmennirnir hefdu ekki hoggid thessi tre sem fyrir voru vaerum vid varla her i dag. Eg er allavega kominn a thad ad thad se natturan sem moti menninguna hvad mest! Thad utskyrir reyndar ekki hvers vegna allir her eru alltaf grenjandi, thad er alveg otrulegt. blessi thau. Nu er buid ad rigna i heila viku og flod farinn ad gera ansi vart vid sig, frekar skrytid ad heyra fretta thulin segja ad thad seu sjo latnir voldum floda og thad verdur ekki alt lamad eins og liklega yrdi a islandi ef thetta gerdist thar, thetta gaeti kannski utskyrt thess grat menningu her, hvad veit madur. Thad er rosalega leidinlegt ad vara ad telja upp alt sem eg hef gert sidasta halfa manudinn svo eg aetla ad fara nett i thad: fara i eitt bilskurs party thar sem stelpurnar voru a perunni eftir halfan bjor, man ekki hvoret eg for til san carlos eftir eda adur en eg bloggadi sidasta blogg og o byrjud i dans timum ( alltaf gaman ad vera eins og uturdopud haena), klippa mig stutt og verda 17 ara. pinu lame ad geta ekki tekid bilprofid en... thetta er svona thad sem ad eg man eftir i augnablikinu. heyrdu ja stelpurnar sendu mer pakka a afmaelinu ( sem kom reyndar 13) og thar a medal var hardfiskur, get ekki sagt ad eg hafi verid i einhverju uppahalldi hja fjolskyldunni thegar eg opnadi thann pakka, lyktin a vist ekki ad vera god ( mer sem fannst hun svo islensk og yndisleg) ad visu mktist mamma adeins thegar eg sagdi ad thatta vaeri 70% protein, en tha eru oll buinn ad lysa thvi yfir  ad thau myndu deyja ur hungri a islandi! 

her er mynd af hinum horgraena skolabuning og alltof storu buxunum sem Mami sagdi mer ad kaupa thvi hun var svo upptekin af thvi ad eg mundi fitna. Fallegt ekki satt! 

K r i s t í n   Ó s k   U n n s t e i n s d o t t i r 

Saturday, September 24, 2011

...Og loksins kom blogg

Eg verd fram ad jolum ad lysa thvi sem a daga mina hefur drifid her i smaatridum auk thess sem eg efast um ad nokkur manneskja hafi ahuga a ad lesa that. Allavega... Fjolskyldan er ordin mun slakari nuna, eg er farinn ad mega fara ein i skolan og nidri bae svo lengi sem eg er kominn heim klukkan 9, thannig ad that er toluverdur munur fra thvi sem adur var. Allur september er haldin hatidlegur i her tho svo ad  hapunkturinn se fimmtandi. 9. var svo Dia de niño (dagur barnsins). Tha komu allir med fullt af mat i skolann og that var slegin kotuurinn ur tunnunni haha, loks akvad Jenni ad vera svo yndisleg ad henda okkur i sundlaugina i skola i skolabuningnum, vid hofdum reyndar stolist til ad vera i venjulegum buxum, en that baetti ekkert thvi gallabuxurnar eru bara thyngri. Eg hugsadi mikid thegar eg var ad labba heim ur skolanum i nid throngum rennblautum gallabuxum :djofull vaeri thetta aldrei haegt heima, buxurnar frysu fastar vid mann! Allan september var svo mikid i gangi markadir nidri i bae og alltaf a sunnudogum eftir kirkju er svo folk hlaupandi i ofvoxnum faranlega thungum buningum, krakkarnir eiga svo ad elta og reyna ad hrinda theim. Verd ad segja ad eg skil ekki alveg hvad thetta hefur med sjalfstaedi ad gera eda bara hver tilgangurinn med thessu er yfir hofud, en thad er gaman ad sja thetta. Daganna fyrir fimmtanda var svo eins og allt spenntist upp, vid forum oft fyrr ur skolanum thvi their sem attu at taka Thatt i skrudgaungunni thurftu ad AEFA!. daginn fyrir var svo einhver forhatid thar sem megnid af skolanum hittist i ithrottar husinu, babladi um sjalfstaedi , song thjodsonginn og var med einhverskonar skemmti atridi, alt sem eg skildi nokkud takmarkad i tho eg naedi settningu og settningu.  Thetta er toluvert formlegra en her heima thar sem their sem nenna ad droslast utur husi a 17.juni halda i krakka sem skokjka um med gasblodrur i einkar oskipulagdri fylkingu. Her er mynd af einum skolanum eda flokknum eda eh:


Ad kvoldi 15 er svo hefd fyrir thvi ad detta i that, svo einhvernvegin endudum vid a bar tharna um kvoldid. Verd ad segja ad that var nytt ad vera edru manneskjan. Thad kom mer ad visu mjog a ovart hvad that er litid mal ad komast inna bari her, thetta er annad sem er toluvert odruvisi en heima.
 I kvold var sidan 23 ara afmaeli hja throskaheftum fraenda, thetta var i fyrsta sinn sem eg hitti alla fodurfjolskylduna ... og tjaa that verdur ekki annad sagt en ad that var frekar skrautlegt. Thar var lika sleginn kotturinn ur tunnuni, en nammi menningin her er eitthvad eftir a svo ad eg var ekkert alltof spennt.  Djofull er eg farinn ad sakna thess ad fa gott nammi! er ekki alveg ad fyla that hvad postthjonustan her er leleg. That tok mig manud ad fa brefid fra pabba! En allavega eg sit herna vid tolvunna sprell lifandi og i fullkomnu lagi ad odru leyti en thvi ad eg er ad farast ur sukkuladi skorti, eda bara skorti a lvoru nammi yfir hofud. en aetla ad lata thetta duga i bili en jamnframt ad vera duglegri vid thessi blogg skrif i framtidinni.

                   K r i s t i n   O s k   U n n s t e i n s d o t t i r

Wednesday, August 24, 2011

Nu aetla eg ad vera rosa dugleg og blogga

A midvikudaginn sidasta held eg var AFS camp thad var rosa ganman, reyndar var sma kjanalegt ad hitta Sigrunu og finnast alt i einu betra ad tala ensku en islensku, rugludumst nokkud oft og i lokin toludum vid bara saman a ensku. en tha fattadi eg lika hvad fjolskyldan min var ad ofvernda mig alltof mikid. Fekk sma break down a fostudaginn, AFS stelpurnar i baenum minum ekki nema 5 minutur ad koma ( reyndar eftir ad eg var buinn ad reyna ad na sambandi vid AFS i 1 og halfan tima). Mer fannst ekki alveg nogu god rok ad kinverski strakurinn sem talar enga spaensku og litla ensku fengi meira sjalfstaedi af thvi ad hann vaeri strakur. en svona er thetta vist bara herna. Nuna fae eg samt ad fara ut med AFS stelpunum eins og eg vil og voldum vinum svo lengi sem eg er kominn heim klukkan 10. verd ad fara klara thetta blogg seinna

Saturday, August 13, 2011

Hvada Titill haefir svona bloggfaerslu?

Eg aetla bara ad lata vita ad eg er a lifi og koma med hiligtinn af siduatu tveim vikum. Eg fekk ekki ad fara ut med stelpunum tharna um kvo ldid. Thegar thau voru svo farinn ad hinta ad thau vildu ekki ad eg faeri ein ut a thvi ari sem eg vaeri her var eg ordin frekar orvaentingarfull, krakkarnir half hlogu thegar eg spurdi hvort thetta vaeri haettulegt hverfi. Eg raeddi thetta adeins vid thau og mamman sagdi ad eg maetti a.m.k. fara i raektina thegar eg vaeri farin ad rata og jafnvel labba heim ur skolanum ein. en thad hefur ekki reynt a thad enn tha thvi vid vorum ad koma af strondini. Thad var vaegast sagt aedislegt, samt for eg reyndar aldrei nidur a strond thvi vid vorum a 5 stjornu hoteli med frium mat og fritt a barinn (eg ma reyndar ekki drekka her), risa sundlaug, professonal ljosmyndurum, spai og ja bara bokstaflega ollu.Med i for var slatti af kennururm ur skolanum og fjolskyldur theirra. Ferdalagid a ekki ad taka nema 6 tima en heimferdin tok okkur 10 tima thvi thad var verid ad laga einhverja bru. Eg get ekki sett in myndir strax thvi thegar vid komum heim uppgvotum vid ad vid erum med vitlausa ferdatosku, svo nu erum vid med einhverja alt adra ferdatosku og efnafraedi kennarinn med okkar.   Nu er lifid her farid ad ganga sinn vana gang og alt ordid nokkud venjulegt, eda eins venjulegt og thad verdur i landi thar sem uppthvottabustar,ostaskerar og straubretti eru sjaldsedur hlutur. Eg fer ut med stelpunum thegar eg ma, mer er farid ad thykja rosa vaent um fjolskylduna mina, eg er meira ad segja  farinn ad muna ad taka tannburstan med mer i skolan, og spaenskan er ad koma haegt og rolega. er frekar lot nuna thannig eg er ekki ad nenna ad blogga einhverja ritgerd, thetta aetti ad duga.