Monday, December 26, 2011

Deciembre

Nú koma highlight desember mánadar... Fyrst ber ad nefna Panama ferdina sjotta til ellefta. Aetladur brottfaratimi fra skrifstofunni i San Jose var 22:00 en ad sjalfsogdu thar sem thetta er ju Costa Rica var ekki lagt af stad fyrr en 00:00, Tibiskt. Svo fer madur ad tapa klukkuni.En vid lentum a omurlegu hoteli i panama eftir um solahrings rutuferdalag og thar af einhverja sjo tima bid vid landamaerinn. Fyrsta daginn var farid og skodadur gamli baerinn, hann leit nu nokkurnveigin ut eins og gamlir baeri lita venjulega ut nema toluvert litrikari og fataeklegri ef midad er vid evropu.


eftir hadegi var svo haldid i Metro mall og Los publeos thar sem ad eg fann skartgripeverslunn sem het Gold finger, og attadi mig tha a hvad Íslendingar eru spilltir. Alltaf er madur ad laera. Daginn eftir var buid ad segja okkur ad vid vaerum ad fara ad skoda einhvern foss, thegar vid komum eru fullt af duddum i mittisslilum sem taka a moti okkur og vid siglum i gegnum regnskogin. Sidan um hadegi var farid med okkur i thorpid theirra inn i regnskoginum. Thad var adein of geggjad.
Nú er eg farinn ad efast um ad thad se nokkurt barn i heiminum sem hafi ekki i thad minnsta sed fotbolta! Their eiga varla fot en their attu fotbolta, hvada rugl forgangsrodun er thad!!
Húsinn tharna tharf líka ad endur byggja á thriggja til fimm ára fresti, ég var meira ad segja hissa ad thau entust thó thetta lengi.
Thetta var vaegast sagt odruvisi alt saman....

Daginn eftir var svo farinn og skodadur Panama skurdurinn sem var alveg jafn merkilegur og hann var leidinnlegur, thad komu skip og foru og thess a milli kona í hátalarakerfi ad segja hversu langt vaeri i naesta skip...
ekki alveg fimm dollara virdi ef madur paelir i hvad hefdi verid haegt ad kaupa fyrir tha i Albrook Mallinu sem vid forum i eftir a. Vid erum ad tala um RISA mall plus thad ad verdlag i panama er toluvert laegra en i Costa Rica og miklu laegra enn a islandi. Eftir thad var svo lagt af stad i langa rutu ferd aftur  til Costa Rica thannig lidid var ordid algjorlega útúr dópad af svefntoflum (einhverjum datt thad snjallraedi i hug til ad stytta straeto ferdina) thegar vid loks lentum i Costa Rica thann 11. des.  
Tíminn eftir thad lídur svo ótrulega hratt (og thar komu samt engar svefntoflur vid sogu) ad alt i einu er kominn 22.des og komid ad Tamala gerd. tha kom svona alt i einu: "Hey thad eru jól eftir 2 daga" 
Tamales eru s.s. Jóla maturinn her. Hraerdur Mais, kjot og graenmeti sodid inní platanó laufi. (Platanó er stór ósaetur banani sem er mikid bordadur i allri latnesku Ameríku og er tha steiktur á ponnu).

PLATANO (myndir af google)

smá útúrdúr en hvar var ég? jú djók  Tamalaes. Their eru s.s. gerdir thannig ad fyrst eru laufin thrifin. Sídan er Maisinn gerdur ad graut og baett ut í hann allskonar kryddi. Sídan er maís klessu, kjotbita, hrisgrjonum og graenmeti radad snyrtilega á platano laufid, reyndar tvo, sidan er thad bundid saman og sodid. Thad eru myndir á facebookinu mínu af hvernig thetta er gert, nenni ekki ad henda theim her inn. Sodid lítur thetta nokkurnvegin svona út: (mynd aftur af google)


23.des var Mami svo eins og stormsveipur um husid fra fimm um morgunnin thvi thad var von á fjolskyldunni hennar í matinn um kvoldid, Maturinn var alveg otrulega íslenskur ad minad vid thvi sem eg hef matt venjast her, hingad til, en i adalrett var raudvínslegid svínakjot med ananas. En ad sjalfsogdu voru samt frijolles Molidos og tortillas tostadas í forrétt eins og alltaf thegar fólk kemur saman hér. (nú er ég ad átta mig á hvad ég er lot ad taka myndir, aetla thvi ad svindla enn einusinni og taka af google)
Thetta er nokkud naerri lagi, nema ad her er allt miklu staerra, kílóa poki af tortillum a bordinu og fullur pottur af baunum.
En nú voru jólinn obinberlega byrjud ... klukkan 6 á adfangadagskvold var svo farid til ommunar her i Grecia til ad opna pakkana fra ollum i fjolskyldu mommunar, Um átta var svo brunad til hinnar ommunar i Alajuela og opnadir pakkarnir fra fjolskyldunni thar.  Sídan átti ad opna pakkana fra, hvad heitir thetta, svona adal fjolskyldunni klukkan 12 um kvoldid eftir ad vid komum heim ... en thad voru allir semi threyttir thannig thad var ekki gert fyrr en um morgunnin 25.des (hlututr sem hefdi aldrei gerst á íslandi). Um hadegi var Sidan farid aftur til Ommunar og Afans í Alajuela i enn eitt jolabodid.   Thetta eru nokkurnvegin Jólinn mín, Amen.  Sídan var reyndar farid thangad aftur í dag thví thad var afmaeli hja einni litlu fraenkunni, thannig i rauninni hefdum vid betur gert ad gista bara thar undanfarnar tvaer naetur tho thetta se ekki nema halftíma keyrsla í bíl. Ég tek thad fram í bíl thví straetoinn er í um klukkutíma!!
En vá hvad eg er ekki ad nenna ad skrifa meira, djofull tharf eg ad blogga oftar til ad enda ekki med margara klukkutíma verk fyrir framan mig. 
Gledileg Jól!