Friday, November 25, 2011

Limón

Va hvad timinn flygur, gaeti reyndar verid ad hluta til vegna thaess ad her eru kominn jol og rumlega thad! Jolatred var skreytt fjorum dogum eftir seinasta blogg, eda 8.november! Blessi thau.   
Heyrdu ja Svo var farid til Limón thar sídustu helgi. Sem var bara nokkud stud, Thetta á s.s. ad vera haettulegasta heradid (fatta reyndar ekki af hverju), Var samt pinu Bob Marley stemmning tharna.  Veit ekki alveg hvernig eg a ad lýsa thví.   Solubasarnir nidri i bae voru bara tre kassar og gomlu karlarnir virtust allir hafa bob Marley skegg auk thess sem adal soluvarann voru arbond i bob Marley litunum, og allskonar pipur. Sidan voru barirnir tharna toluvert frjalslegri en madur a ad venjast... Nei eg hef ekki hugmynd um hvernig á ad lýsa Límón odruvísi en thad se alt rosa Bob Marley legt.  Strondinn tharna stod vel fyrir sínu ... 

Ekki thad ad íslendingurinn í mér hefdi alveg mátt vera minna til stadar, thar sem ad eg hard neitadi ad vera med kvef fyrst vid vaerum a strondinni ooog  jaa endadi thess vegna á spítala viku seinna med ofnaemisvidbrogd, og eitthvad sem their vildu kalla ondunar erfidleika, en á íslensku vaeri thetta bara slaemt hósta kast, Eg var thvi send blódprufu og hellings vesen (Út af kvefi btw), skil reyndar ekki alveg nidurstodurnar ur thessu thar sem ad eg fekk svo i hendurnar klukkan fimm um morguninn ásamt bons af medulum. Eg er reyndar farinn ad halda ad thad se nett sprautu tíska hér, samt af skárra taginu, en her er farid og fengid sprauta vid ollu! eg vissi ekki ad thad vaeri til svona margar tegundir af bólusettningu. Thannig ad audvitad fékk eg líka sprautu haha vid kvefinu. En nú eru 5 dagar sídan eg komaf spítalanum og ég er oll ad hressast, var sett a viku lyfja kokteil svo nú er bara ad bída.  Eftir tvaer vikur er svo stefnan ad fara til Panama sem verdur orugglega frabaert.
Jólakvedjur
K r i s t í n   Ó s k   U n n s t e i n s d ó t t i r  

Friday, November 4, 2011

Jolaskrautid komid upp

ja sidasta vika er buinn ad vera nokkud vidburda rik. Til ad byrja med var thad ferdin til tortugero, Tortugero er eina fridar svadi graenu skjaldbokunnar, auk thess sem vid fengum ad sja regnskogin fra ollum sjonarhornum, okei kannski ekki ur lofti en af legi og landi, og eg verd ad segja ad thad var nokkud toff, thetta var soldid eins og ad detta inni i eina af skogarlifs myndunun (Mogli) nema ad nu var thetta ekki teiknad heldur i alvoru.
Flugna spreyid mitt virkadi ekki alveg nogu vel thannig ad eg kem heim med yfir 50 moskito bit og verd sjalfsagt oll ut i orum! Jeijj!!   Kvoldid sem eg kem heim faer litli bro svo mikid asma kast ad hann lennti i ondunar stoppi, langar alls ekki ad lysa thvi, en thegar ad hann er farinn ad anda aftur er brunad med uppa spitala og vid tekur rosaleg medala vika. Jolaskreytingin er latin bida einn dag vegna thessa alls en 2. nov er mamman ordin heldur otholin mod thannig ad thad er  drifid i ad henda upp jolaskrautinu, og thad var ALLT sett upp nema ad visu jolatred. Thannig ad nu litur husid ut eins og i ameriskri biomynd, nema kannski toluvert meira af jesus styttum en eg yminda mer ad seu a flestum bandariskum heimilum. Nu er fri i skolanum hja ollum nema cinto (11.bekk) thvi thaueru ad taka students profid. Mer er farid ad leidast nokkud mikid ad komast ekki ut nema i sidbuxum (thvi eg er enn eins og eg se ad jafna mig eftir svaesna hluapabolu) og thad er eiginlega alltof heitt til ad fara ut i sidbuxum, auk thess sem ad thad er ekkert ad gera her i Grecia.  Stefni samt a ad fara a strondina um naestu helgi med AFS krokkunum ur Chapterinu minu, og sidan ad reyna ad fara ad hitta stelpurnar fljotlega, thad er ad segja islensku stelpurnar. Ekki thad ad eg se umkringd einhverjum strakum , thvi their eru i tolu verdum minnihluta sem skiptinemar.
En allavega (sar vantar anyway a islensku, held thad megi eki einu sinni setja "en allavega" a eftir punkti, en eg aetla samt ad gera thad) tha var adal astaeda thessa bloggs ad lata vita ad her vaeri skrytt fyrir jolin i november, eg var ad fatta ad eg hefdi bara getad hennt i litin saetan facebook status i stadin fyrir ad skrifa alla thessa rullu sem sjalfsagt enginn nennir ad lesa. en..
Ég aetla thvi ad sega thetta gott i bili

K r i s t i n