Saturday, October 15, 2011

3 manudir i dag!

Ekkert sma sem timinn lidur, eg er buinn ad vera her i 3 manudi og er ekki ad trua thvi. Finnst eg alltaf bara ny kominn, se thad helst a shampoo brusunum hvad timinn lidur ( en her er lika farid i sturtu tvisvar a dag, thannig thad er kannski ekki ad marka) en samt alveg magnad! Spaenskan er ad koma haegt og rolega, get fylgst saemilega med i timum tho eg se ofaer um ad glosa thvi kennararnir tala HRATT! en krakkarnir eru rosa duglegir ad leyfa mer ad skrifa eftir theim. Skolahusid er nanast ad hruni komid aetla ad taka myndir bradum og skella inn, thad er rosa mikid i lagi her sem eg hugsa ad teldist mannrettindabrot heima!  Bramdon thurfti til daemis ad klippa a ser harid til ad mega fara i skolaferdalag i stadiumid, kennararnir fara yfir profin ad ollum nemendum vidstoddum og einkunnir ekkert privat mal, klosett pappir talinn alveg otharfur a salernum skolans og ja svo eru thad blessadir skolabuningarnir!! Forgangsroduninn her er allavega toluvert onnur en heima. Thad er lika ad fara daldid fyrir brjostid a mer hvad kirkjan hefur rosalega sterk ahrif. Thad er rosalega mikid af stelpum i skolanum minum olettar ( og tha er eg ad tala um alt nidri 13 ara) thvi kirkjan er a moti gettnadar vornum, fostureyding vard bara logleg i fyrra thannig ad thad er enntha rosalegir fordomar gagnvart thvi og her er kvennrettinda barattan rett ad byrja. Thannig ad eg mundi segja hvad vardar thessa byltingu sem kom med hippunum tha er Costa Rica a sama stad og island var i kringum 1975. Thannig ad fyrir mer er thetta rosalega eins og ad vera kominn aftur i timann. En hvad umhverfis verd vardar er thessi thjod laaangt a undan okkur! Eg held nu samt ad thad komi mest til af thvi ad thau hafa eitthvad umhverfi til ad vernda, er ekki ad sja ad 350.000 manns geti gert thessari grjothrugu sem island er mikin skada, ekki ur thvi sem kominn er ad minnsta kosti, og ef landnamsmennirnir hefdu ekki hoggid thessi tre sem fyrir voru vaerum vid varla her i dag. Eg er allavega kominn a thad ad thad se natturan sem moti menninguna hvad mest! Thad utskyrir reyndar ekki hvers vegna allir her eru alltaf grenjandi, thad er alveg otrulegt. blessi thau. Nu er buid ad rigna i heila viku og flod farinn ad gera ansi vart vid sig, frekar skrytid ad heyra fretta thulin segja ad thad seu sjo latnir voldum floda og thad verdur ekki alt lamad eins og liklega yrdi a islandi ef thetta gerdist thar, thetta gaeti kannski utskyrt thess grat menningu her, hvad veit madur. Thad er rosalega leidinlegt ad vara ad telja upp alt sem eg hef gert sidasta halfa manudinn svo eg aetla ad fara nett i thad: fara i eitt bilskurs party thar sem stelpurnar voru a perunni eftir halfan bjor, man ekki hvoret eg for til san carlos eftir eda adur en eg bloggadi sidasta blogg og o byrjud i dans timum ( alltaf gaman ad vera eins og uturdopud haena), klippa mig stutt og verda 17 ara. pinu lame ad geta ekki tekid bilprofid en... thetta er svona thad sem ad eg man eftir i augnablikinu. heyrdu ja stelpurnar sendu mer pakka a afmaelinu ( sem kom reyndar 13) og thar a medal var hardfiskur, get ekki sagt ad eg hafi verid i einhverju uppahalldi hja fjolskyldunni thegar eg opnadi thann pakka, lyktin a vist ekki ad vera god ( mer sem fannst hun svo islensk og yndisleg) ad visu mktist mamma adeins thegar eg sagdi ad thatta vaeri 70% protein, en tha eru oll buinn ad lysa thvi yfir  ad thau myndu deyja ur hungri a islandi! 

her er mynd af hinum horgraena skolabuning og alltof storu buxunum sem Mami sagdi mer ad kaupa thvi hun var svo upptekin af thvi ad eg mundi fitna. Fallegt ekki satt! 

K r i s t í n   Ó s k   U n n s t e i n s d o t t i r