Saturday, September 24, 2011

...Og loksins kom blogg

Eg verd fram ad jolum ad lysa thvi sem a daga mina hefur drifid her i smaatridum auk thess sem eg efast um ad nokkur manneskja hafi ahuga a ad lesa that. Allavega... Fjolskyldan er ordin mun slakari nuna, eg er farinn ad mega fara ein i skolan og nidri bae svo lengi sem eg er kominn heim klukkan 9, thannig ad that er toluverdur munur fra thvi sem adur var. Allur september er haldin hatidlegur i her tho svo ad  hapunkturinn se fimmtandi. 9. var svo Dia de niño (dagur barnsins). Tha komu allir med fullt af mat i skolann og that var slegin kotuurinn ur tunnunni haha, loks akvad Jenni ad vera svo yndisleg ad henda okkur i sundlaugina i skola i skolabuningnum, vid hofdum reyndar stolist til ad vera i venjulegum buxum, en that baetti ekkert thvi gallabuxurnar eru bara thyngri. Eg hugsadi mikid thegar eg var ad labba heim ur skolanum i nid throngum rennblautum gallabuxum :djofull vaeri thetta aldrei haegt heima, buxurnar frysu fastar vid mann! Allan september var svo mikid i gangi markadir nidri i bae og alltaf a sunnudogum eftir kirkju er svo folk hlaupandi i ofvoxnum faranlega thungum buningum, krakkarnir eiga svo ad elta og reyna ad hrinda theim. Verd ad segja ad eg skil ekki alveg hvad thetta hefur med sjalfstaedi ad gera eda bara hver tilgangurinn med thessu er yfir hofud, en thad er gaman ad sja thetta. Daganna fyrir fimmtanda var svo eins og allt spenntist upp, vid forum oft fyrr ur skolanum thvi their sem attu at taka Thatt i skrudgaungunni thurftu ad AEFA!. daginn fyrir var svo einhver forhatid thar sem megnid af skolanum hittist i ithrottar husinu, babladi um sjalfstaedi , song thjodsonginn og var med einhverskonar skemmti atridi, alt sem eg skildi nokkud takmarkad i tho eg naedi settningu og settningu.  Thetta er toluvert formlegra en her heima thar sem their sem nenna ad droslast utur husi a 17.juni halda i krakka sem skokjka um med gasblodrur i einkar oskipulagdri fylkingu. Her er mynd af einum skolanum eda flokknum eda eh:


Ad kvoldi 15 er svo hefd fyrir thvi ad detta i that, svo einhvernvegin endudum vid a bar tharna um kvoldid. Verd ad segja ad that var nytt ad vera edru manneskjan. Thad kom mer ad visu mjog a ovart hvad that er litid mal ad komast inna bari her, thetta er annad sem er toluvert odruvisi en heima.
 I kvold var sidan 23 ara afmaeli hja throskaheftum fraenda, thetta var i fyrsta sinn sem eg hitti alla fodurfjolskylduna ... og tjaa that verdur ekki annad sagt en ad that var frekar skrautlegt. Thar var lika sleginn kotturinn ur tunnuni, en nammi menningin her er eitthvad eftir a svo ad eg var ekkert alltof spennt.  Djofull er eg farinn ad sakna thess ad fa gott nammi! er ekki alveg ad fyla that hvad postthjonustan her er leleg. That tok mig manud ad fa brefid fra pabba! En allavega eg sit herna vid tolvunna sprell lifandi og i fullkomnu lagi ad odru leyti en thvi ad eg er ad farast ur sukkuladi skorti, eda bara skorti a lvoru nammi yfir hofud. en aetla ad lata thetta duga i bili en jamnframt ad vera duglegri vid thessi blogg skrif i framtidinni.

                   K r i s t i n   O s k   U n n s t e i n s d o t t i r